AMC er sprotafyrirtæki sem sinnir ýmsum verkefnum. María tekur m.a. að sér verkefnastjórnun, kynningar og almenna rannsóknarvinnu. Hún stýrir verkefninu Roðleður sem er nýsköpunarverkefni á vegum félagsins og sem snýst um að þróa nýja aðferð til að búa til leður úr roði. Þá selur fyrirtækið einnig Royal Purple olíur.